Hef frá byrjun árs 1996 rekið eigin lögmannsstofu, undir heitinu DP LÖGMENN frá ársbyrjun 2003. Frá ársbyrjun 2004 hef ég samhliða lögmannsstofunni rekið fasteignasöluna DP FASTEIGNIR.
Hef setið í eftirtöldum stjórnum fyrirtækja:
Frá 1996
Formaður stjórnar Málsefnis ehf.
Frá 1996
Skipuð af fjármálaráðherra varamaður í stjórn Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Ritari stjórnar 1996-2005.
1998-2007 Í stjórn Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf.
2000-2002 Í stjórn Rannsókna og greininga ehf.
1997-2003 Í stjórn Skráningarstofunnar hf., meðstjórnandi 1997-98 og varaformaður þangað til hlutafélagið var lagt niður 2003.
|