Hallgrímur Ásgeirsson lauk cand. jur. prófi frá lagadeild Háskóla Íslands 1993, MSc gráðu í fjármálafræðum og rekstrarstjórnun frá Boston University árið 2001 og LLM gráðu í Evrópurétti frá University of Leicester 2005.