Seta í Vatnstjónaráði fyrir hönd Tækniháskóla Íslands (síðar Tækni og Verkfræðideild Háskólans í Reykjavík).
Ráðstefna Vatnstjónaráðs um vatnstjón og vatnstjónavarnir , Reykjavík , 18. nóvember 2004 . Seta í undirbúningsnefnd og flutt álit vinnuhóps.
2008 Meðdómari við við Héraðsdóm Reykjaness í máli er varðaði einkaleyfi á vélbúnaði.
2011 Dómkvaddur matsmaður við Héraðsdóm Reykjavíkur til að meta hraða og krafta við árekstur.
2008 - 2016 Seta í ALUNORD samstarfsneti háskóla á Norðurlöndum styrkt af Nordplus um fræðslu um ál, álvinnslu og framleiðslu á vörum úr áli. Sá um skipulagningu viku námskeiðs fyrir 50 nemendur frá öllum Norðurlöndum um ál og álvinnslu í október 2010.
2018 - Þáttaka í samstarfsneti Norrænna háskóla á sviði sjálfvirkni í iðnaði. „The Network of Nordic Universities cooperates together with Festo, within Automation, Robotics, Industry 4.0 and Smart Production“
Hef gert ýmsar FEM greiningar fyrir aðila utan HR .s.s: Styrktarreikningar á samskeytum í hálfkláruðu gluggakerfi á háhýsi. Ólínuleg kiknunargreining á þakbitum í verslunarhúsnæði.Tímaháða varmareikninga fyrir hraunflæði yfir háspennukapal sem lagður er í jörð.
|