Deild:  


Ketill Berg Magnússon, stundakennari

Deild:Samfélagssvið / Viðskipta- og hagfræðideild 
Aðsetur:M224 
Viðtalstímar:Eftir samkomulagi 
Sími:8984989 
Netfang:ketillmru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/ketillm

Menntun

2014 Háskólinn í Reykjavík, Excecutive Coaching ACC

2008 ESADE, Barcelona, Spain, MBA

2001 Háskóli Íslands - Endurmenntun, Rekstrar- og viðskiptanám

1997 University of Saskachewan, MA Heimspeki - sérhæfing, viðskiptasiðfræði

1993 Háskóli Íslands, BA Heimspeki


Starfsferill

2018 -     Marel, Regional Director HR, North Europe
2013-2018  Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð (Icelandic Center for CSR), Managing Director
2001-2012  Skipti/Síminn (Iceland Telecom), VP of Human Resourches 
1999-2001  Skref fyrir skref (Step by step management consulting), Consultant/Project manager

Kennsluferill í HR

2026-1V-615-SIÐFSjálfbærni og siðfræði
2025-3V-825-RELEResponsible Leadership
2025-1V-515-SSIÐSjálfbærni og siðfræði
2025-1V-615-SIÐFSjálfbærni og siðfræði
2024-3V-825-RELEResponsible Leadership
2024-1V-514-VISIViðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgð
2023-3V-825-RELEResponsible Leadership
2023-1V-833-RELEResponsible Leadership
2023-1V-514-VISIViðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgð
Meira...

Sérsvið

Sjáflbærni, siðfræði, samfélagsábyrgð fyrirtækja (CSR), Siðferðisleg álitamál í viðskiptum, mannauðsstjórnun


Tengsl við atvinnulíf

Árangursríkur leiðtogi með yfir 20 ára alþjóðlega reynslu í mannauðsmálum, sjálfbærni og stefnumótun fyrirtækja. Stundakennari í sjálfbærni og siðfræði í 25 ár. Hefur leitt umbreytingar innan fyrirtækja, stýrt áfallastjórnun og stutt við sjálfbærni í stefnumótun. Kann að samræma viðskiptamarkmið við siðferði og nýsköpun. Reynsla af starfi í mismunandi menningarheimum, hef búið á Íslandi, Danmörku, Spáni og Kanada og stjórnað fjölþjóðlegum teymum.

  • Stjórnarmaður í alþjóðlegu ráðgjafaráði Kozminski University, Póllandi (2018 - í dag).
  • Stjórnarmaður, Pólsk-íslenska viðskiptaráðið (2024 - í dag).
  • Fyrrverandi formaður: Blábankans nýsköpunarmiðstöð, Almannaheilla, Mannauðs, Heimili og Skóla og Tankur – menningarfélag.
  • Skipuleggjandi Skelin – Hátíð hagnýtrar heimspeki, samtal um siðfræði og mennsku.
  • Mentor og markþjálfi fyrir frumkvöðla og leiðtoga. 

 


Þjónusta

Ráðgjafastörf um mannauðsstjórnun, stefnumótun, sjálfbærni og siðfræði í viðskiptum.