Deild:  


Páll Jóhannesson, stundakennari

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími:8955314 
Netfang:palljoru.is 
pallbbafjeldco.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/palljo

Menntun

2001 Háskóli Íslands, Cand. Juris
2002 Héraðsdómslögmaður


Starfsferill

2001   Skattstjórinn í Reykjavík, eftirlitsskrifstofa
2001   Fjármálaráðuneyti, tekju- og lagaskrifstofa
2002   Deloitte hf., skatta- og lögfræðisvið, forstöðumaður árið 2006 og 
           eigandi árið 2007
2007   Kaupþing banki hf., staðgengill forstöðumanns skattasviðs, skrifstofu 
           forstjóra
2009   Nordik lögfræðiþjónusta slf.

2016   SKR lögfræðiþjónusta slf. 

 


 

Kennsluferill í HR

2025-1L-827-INTLAlþjóðlegur skattaréttur II
2024-3L-716-SKATAlþjóðlegur skattaréttur I
2024-3L-502-SKATSkattaréttur
2023-3L-827-INTLAlþjóðlegur skattaréttur II
2023-3L-502-SKATSkattaréttur
2023-1L-716-SKATAlþjóðlegur skattaréttur I
Meira...

Kennsla utan HR

2006-2007    Endurmenntun Háskóla Íslands, námskeið um skattskyldu 
                     söluhagnaðar og námskeið um nýlegar breytingar í skattamálum
2006-2007    Háskólinn í Reykjavík, meistaranám í reikningsskilum, 
                     alþjóðlegur skattaréttur í námskeiðinu skattskil II
2007             Fyrir prófnefnd skv. lögum um endurskoðendur, umsjón með
                     skattaprófi
2008             Háskólinn á Bifröst, lagadeild, Alþjóðlegur skattaréttur I, tími um
                      skattaskipulagningu

                      Fleiri fyrirlestrar og námskeið á vegum félags löggiltra bókara, 
                      endurskoðunarstofa o.fl.


Sérsvið

Skattaréttur