Ritrýnd fræðirit
Skattaréttur. Meginreglur og málsmeðferð. Fons Juris. Reykjavík 2023.
Réttarfar Félagsdóms. Fons Juris. Reykjavík 2020.
Ritrýndar fræðigreinar
„Verkfallsskylda ófélagsbundinna launþega“ Tímarit lögfræðinga 2023 (bls. 467-512)
„Sératkvæði dómara“ ásamt Eiríki Elís Þorlákssyni, Tímarit lögfræðinga 2023 (bls. 389-449)
„Áhrif EES-réttar á réttarfar“ ásamt Ólafi Jóhannesi Einarssyni, Tímarit lögfræðinga 2023 (bls. 167-212)
„Einkaréttarkröfur og kröfur allsherjarréttar eðlis í sakamálum“ Afmælisrit dr. Páls Hreinssonar 2023 (bls. 499-520)
„Almenn skilyrði fyrir endurupptöku dóma og endurupptaka einkamála“ ásamt Víði Smára Petersen, Tímarit lögfræðinga 2022 (bls. 509-567)
„Skilyrði fyrir endurupptöku dóma í sakamálum og valdmörk Endurupptökudóms“ ásamt Víði Smára Petersen, Tímarit lögfræðinga 2022 (bls. 569-636)
„Skattlagning rafmynta“, Hátíðarútgáfa Tímarits Lögréttu 2022
„Samtal Hæstaréttar og Endurupptökudóms“ ásamt Víði Smára Petersen, Úlfljótur vefrit 2022
„Ívilnanir í sköttum“, Tímarit lögfræðinga 2020 (bls. 483-533)
„Endurskoðun dómstóla á stjórnvaldsákvörðunum ríkissaksóknara“, Tímarit lögfræðinga 2019 (bls. 309-339)
„Gervigreind og höfundaréttur“ ásamt Láru Herborgu Ólafsdóttur, Tímarit lögfræðinga 2019 (bls. 157-181)
„Vefkökur og persónuvernd“, Úlfljótur 2019 (bls. 419-434)
„Lögfylgjur markmiðsyfirlýsinga“ ásamt Ingvari Ásmundssyni, Úlfljótur 2019 (bls. 177-205)
„Hve bindandi er dómsorð við aðför?“, Tímarit Lögréttu 2018 (bls. 296-334)
„Vinnutímahugtak ESB- og EES-réttar“ ásamt Arnaldi Hjartarsyni, Stefánsbók 2018 (bls. 355-370)
„Réttaraðstoðarvátryggingar“, Tímarit Lögréttu 2018 (bls. 270-322)
„Gildissvið laga nr. 111/2016 um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð“, Úlfljótur vefrit 2018
„Málskostnaður stjórnsýslumáls“, Úlfljótur 2017 (bls. 87-106)
„Skattlagning gjafa“, Tímarit lögfræðinga 2016 (bls. 273-317)
„Markalína eignarnáms og skatta“, Úlfljótur 2014 (bls. 605-662)
Valin erindi
Erindi á hátíðarmálþingi lagadeildar Háskólans í Reykjavík, Viðbrögð löggjafans við tækninýjungum, 29. september 2022.
Erindi á Lagadeginum 2022, Endurupptaka dóma í tengslum við framkvæmd Endurupptökudóms, 23. september 2022.
Erindi á haustráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda um Aðgerðaáætlun OECD vegna rýrnunar skattstofna og tilflutnings hagnaðar, 13. nóvember 2020.
Erindi um réttarheimildir á Háskóladeginum, 29. febrúar 2020.
Erindi hjá Samtökum atvinnulífsins um Mannréttindaskrá ESB og vinnurétt, 28. júní 2019.
Erindi á Lagadeginum 2019 um höfundarétt og gervigreind, 29. mars 2019.
Erindi um skattalöggjöf og mannréttindi í Oxford-háskóla 2016.
|